Hambjalla í eldhúsglugga mikið magn

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)
Myndband af hambjöllunni

Vantar þig að losna við hambjöllu
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Hambjalla á fingri. Eins og sjá má er skordýrið stærra en starafló, innfellldu myndirnar sýna betur hambjöllu og lirfu

Hambjalla á fingri. Eins og sjá má er skordýrið stærra en starafló, innfellldu myndirnar sýna betur hambjöllu og lirfu

Hambjallan var í miklu magni í eldhúsglugganum.

Húsið samanstendur
af þremur íbúðum.

Í upphafi var komið til
að fjarlægja starahreiður.

Í ljós kom að silfurskottur
voru einnig til staðar.

Það var því ákveðið að
eitra fyrir þeim í leiðinni.

 

Silfurskottan á bakinu. Vel getur verið að það leynist snýkjudýr á henni

Silfurskottan á bakinu. Vel getur verið að það leynist snýkjudýr á henni

En í íbúðinni fyrir neðan var mikið
magn af hambjöllu í eldhúsglugga.

Það var því ákveðið að
eitra fyrir henni líka.

Gera má ráð fyrir að skordýr
séu einnig í neðstu íbúðinni.

Það er því nauðsynlegt að eitra þar líka.

Í þessu tilfelli var það ekki gert.

Lirfa hamgæru er brúnleit með dökkum þverröndum. Hún getur verið ca. 10 mm löng og í milklu magni

Lirfa hamgæru er brúnleit með dökkum þverröndum. Hún getur verið ca. 10 mm löng og í milklu magni

Það er því líklegt að
skordýr geti borist þaðan
og upp í hinar íbúðirnar seinna.

En það er val hvers
og eins að fá aðstoð.

Það er faglegast að
eitra á öllum stöðum.

Þannig minnka líkur á að
skordýr nái að fara frá
einum stað til annars eftir eitrun.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.